Tómasarguðspjall
Fræðslu- og leshópur í Grafarvogskirkju Þekkir þú til Tómasarguðspjalls? Langar þig að vita meira um það? Má bjóða þér að vera með í góðum hóp? Við munum ræða spurningar eins og Hver er boðskapur guðspjallsins? [...]
Námskeiðið “Kristið líf og vitnisburður”
Um er að ræða þriggja kvölda námskeið sem hannað er af trúboðsmiðstöð Billy Graham og notað hefur verið út um allan heim með góðum árangri. “Christian Life and Witness Course” er sniðið fyrir hinn almenna [...]
Skírdagur 28. mars
Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Lenu Rós Matthíasdóttur Kór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson Smelltu hér til þess að skoða nöfn fermingarbarna Ferming kl. 13.30 Séra [...]
Föstudagurinn langi 29. mars
Eldri borgarar lesa Passíusálmana Messa kl. 11.00 Litanía séra Bjarna Þorsteinssonar flutt Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur prédikar séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson Passíusálmarnir lesnir [...]
Páskadagur 31. mars
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 árdegis Séra Lena Rós Matthíadóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi þór Árnasyni Einsöngur: Gissur Páll Gissurarson Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson Heitt súkkulaði að „hætti Ingjaldar“ eftir guðsþjónustu [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
