Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Guðný Einarsdóttir. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa sr. Bára Friðriksdóttir og Margrét Heba [...]

By |15. janúar 2026 | 11:48|

Æskulýðsfulltrúi óskast!

Kraftmikill og hugmyndaríkur æskulýðsfulltrúi óskast í Grafarvogskirkju Grafarvogssókn leitar að hressum og hugmyndaríkum æskulýðsfulltrúa í 50% starfshlutfall frá 1. febrúar 2026. Æskulýðsfulltrúi, Skipuleggur barna- og unglingastarf kirkjunnar í samstarfi við presta safnaðarins. Stýrir sunnudagaskóla, barnastarfi [...]

By |13. janúar 2026 | 16:11|

Bókaklúbbur Grafarvogskirkju

Bókaklúbbur Grafarvogskirkju les bókina Jötunsteinn eftir Andra Snæ Magnason. Hittumst fimmtudaginn 29. janúar kl. 20-21:30 og spjöllum um bókina. Tölum líka almennt um bækurnar í jólabókaflóðinu, hvað við höfum lesið nýlega sem við mælum með [...]

By |9. janúar 2026 | 11:17|

Í dag

17:00 Grafarvogskirkja
Djúpslökun



Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top