Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Gæðastund fjölskyldunnar

Gæðastund fjölskyldunnar miðvikudagiann 26. nóvember kl. 17-18:30 Við föndrum kakóbolla og jólaengla. Syngjum saman, heyrum sögur, borðum góðan mat og fáum ís í eftirrétt. Veri hjartanlega velkomin 🙂

By |20. nóvember 2025 | 09:00|

Helgihald sunnudagsins 23. nóvember…

Sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00 er fjölskyldu-flæðimessa í Grafarvogskirkju. Við vinnum með þema vináttunnar. Dísa og Júlí Heiðar koma og syngja fyrir okkur, meðal annars lagið: Öll í sama liði, sem samið var fyrir Dag [...]

By |19. nóvember 2025 | 11:54|

Vígsluafmæli Grafarvogskirkju 16. nóvember kl. 11:00

Hátíðarguðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 16. nóvember kl. 11:00. Vígðir þjónar kirkjunnar ásamt kórum og tónlistarfóli kirkjunnar taka þátt í guðsþjónustunni. Heiðursgestir verða forsetahjónin Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason. Léttar veitingar í boði sóknarnefndar.   [...]

By |14. nóvember 2025 | 10:09|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top