Fermingarfræðslan og starf eldriborgara hefst þriðjudaginn 13. janúar!
Opið hús eldriborgara, helgistundirnar í kirkjuselinu, samverurnar í Logafold, foreldramorgnar og fermingarfræðslan hefst allt saman þriðjudaginn 13. janúar á sömu tímum og verið hefur. Fermingarbörn mæta samkvæmt stundarskrá. Kyrrðarstundirnar hefjast miðvikudaginn 7. janúar kl. 12:00. Léttur [...]
Barna- og unglingastarf hefst á ný 11. janúar
Vikulegt barna- og unglingastarf í Grafarvogskirkju og kirkjuselinum í Borgum hefst á ný sunnudaginn 11. janúar. Sunnudagaskólinn verður í Grafarvogskirkju kl. 11 og í Kirkjuselinu kl.13. 6-9 ára starf verður á neðri hæð kirkjunnar á [...]
Áramót og nýár í Grafarvogskirkju
31. desember, gamlársdagur Grafarvogskirkja Aftansöngur kl. 18.00 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Jóhann Friðgeir Valdimarsson Organisti: Hákon Leifsson 1. janúar 2015, nýársdagur Grafarvogskirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir [...]
Minningar- og bænastund i Grafarvogskirkju þriðjudaginn 30. desember kl. 17:00
Minningar- og bænastund vegna andláts Kolbrúnar Ástu Pálmadóttur, nemanda í Vættaskóla Engi, verður haldin í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 30. desember kl. 17:00. Verum öll velkomin!
Jazz messa sunnudaginn 28. desember
Jazz messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Prestur: dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson Kvartett Björns Thoroddsen leikur. Skyldi héraðspresturinn grípa á saxófóninn?
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
