Guðsþjónustur um jólin
24. desember, aðfangadagur jóla Grafarvogskirkja Beðið eftir jólunum – barnastund kl. 15.00 Umsjón hefur: Þóra Björg Sigurðardóttir Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur kl. 18.00 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvoskirkju syngur og Stúlknakór Reykjavíkur Einsöngur: [...]
Barnastund á aðfangadag
Barnastundin verður á neðri hæð kirkjunnar á aðfangadag kl.15:00. Þetta er skemmtileg og notaleg stund fyrir börnin og foreldra. Syngjum saman lög og hlustum á jólasögu. Hlökkum til að sjá ykkur.
Fjórði sunnudagur í aðventu, 21. desember – jólaball og óskasálmar jólanna
Grafarvogskirkja Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 Jólaball - Jólasveinar koma í heimsókn Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir Undirleikari: Stefán Birkisson Nemendur úr Tónlistarskóla Hörpunnar leika á hljóðfæri Kirkjuselið í Spöng [...]
Samvera fyrir syrgjendur
Samvera fyrir syrgjendur verður í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 18. desember kl. 20.00 og eru þau sem syrgja ástvini sína sérstaklega boðin velkomin. Jólin og undirbúningur þeirra reynist mörgum syrgjendum erfiður tími og á samverunni gefst tækifæri [...]
Myndir úr barna- og unglingastarfi
Nú er vikulega barna- og unglingastarfið í Grafarvogskirkju og kirkjuselinu komið í jólafrí. Myndir frá starfinu í vetur er hægt að skoða hér á heimasíðunni og má finna þær undir ,,Æskulýðsstarf" og ,,Myndasafn". Starfið hefur [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
