Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Aðalfundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju

Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 2. febrúar 2015 kl. 20:00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Fundarefni Elín Lóa Kristjánsdóttir, trúarbragðafræðingur og kennari við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, fjallar um helstu grundvallaratriði Íslam - Hvað er sameiginlegt [...]

By |28. janúar 2015 | 13:09|

Sunnudagurinn 1. febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Vættaskóla Engi og Kelduskóla Vík Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Kór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunndagaskóli kl. 11.00 [...]

By |27. janúar 2015 | 08:00|

Sunnudagurinn 25. janúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Rimaskóla Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir [...]

By |20. janúar 2015 | 08:00|

Sunnudagurinn 18. janúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Foldaskóla Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir Kór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason [...]

By |13. janúar 2015 | 08:00|

Sunnudagurinn 11. janúar

Grafarvogskirkja Frímúraramessa kl. 11.00 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Prédikun: Sigurður Kr. Sigurðsson Fiðla: Hjörleifur Valsson Selló: Örnólfur Kristjánsson Frímúrarakórinn syngur Stjórnendur og organistar: Hákon Leifsson, Jónas Þórir og Hilmar Örn Agnarsson Allir velkomnir Sunndagaskóli [...]

By |6. janúar 2015 | 08:00|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top