Forsíða2024-04-03T12:30:21+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Sunnudagurinn 6. apríl

Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir prédika og þjóna fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Petrína Mjöll [...]

By |3. apríl 2014 | 10:23|

Sunnudagurinn 30. mars

Fermingar kl. 10.30 og 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir prédika og þjóna fyrir altari. Kór kirkjunnar syngja. Organisti: Hákon Leifsson. Fermingarbörn kl. 10.30 Fermingarbörn kl. 13.30 Sunnudagaskóli Sunnudagaskóli kl. 11 [...]

By |27. mars 2014 | 10:53|

Friðrik Ómar í Grafarvogskirkju 20. mars

Tónleikaferð Friðriks Ómars hefst í Grafarvogskirkju fimmtudagskvöldið 20. Mars kl. 20:30 KVEÐJA -sálmar og saknaðarsöngvar- Platan KVEÐJA með Friðriki Ómari kom út í nóvember á sl. ári. Platan varð ein sú mest selda á landinu fyrir [...]

By |17. mars 2014 | 08:00|

Sunnudagurinn 16. mars

Prjónamessa kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Eva Björk Valdimarsdóttir guðfræðingur prédikar. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Margrét Pálmadóttir. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Konur og karlar eru hvött til þess að [...]

By |12. mars 2014 | 16:23|

Í dag

12:00 Grafarvogskirkja
Kyrrðarstund

13:00 Grafarvogskirkja
Opið hús fyrir eldri borgara

17:00 Grafarvogskirkja
Æskulýðsstarf 6 - 9 ára í Grafarvogskirkju

18:15 Grafarvogskirkja
Æskulýðsstarf 10 - 12 ára í Grafarvogskirkju

20:00 Grafarvogskirkja
Æskulýðsfélag Grafarvogskirkju

20:00 Grafarvogskirkja
Prjónaklúbbur



Viltu láta skíra?

skirn

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Neyðarvakt

S: 899-0115

S: 899-0115

Prestar Árbæjar- Grafarvogs- og Grafarholtssafnaða hafa tekið upp samstarf um neyðarvakt utan opnunartíma kirknanna. Hægt er að hringja í þetta númer vegna neyðartilfella sem ekki þola nokkra bið.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top