Forsíða2024-04-03T12:30:21+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Sunnudagurinn 13. apríl

Ferming kl. 10:30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, prédika og þjóna fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sjá fermingarbörn Ferming kl. 13:30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún [...]

By |12. apríl 2014 | 22:09|

Páskafrí í barna- og unglingastarfi

Nú er vikulega barna- og unglingastarfið komið í páskafrí. Almennt barna- og unglingastarf hefst aftur eftir páska, þ.e. 23.apríl. 10-12 ára starfið er á fimmtudögum og hefst því ekki fyrr en 8.maí því skírdagur, sumardagurinn [...]

By |10. apríl 2014 | 18:50|

Páskaeggjabingó 14. apríl

Hið árlega páskaeggjabingó Safnaðarfélagsins verður haldið í safnaðarsal Grafarvogskirkju mánudaginn 14. apríl og hefst kl. 19:30. Vinningar eru sem fyrr girnileg páskaegg. Verð á bingóspjöldum kr. 350,- og 3 spjöld á kr. 1000,- Munið eftir [...]

By |9. apríl 2014 | 12:09|

Jóhannesarpassía Bachs í Grafarvogskirkju

Kammerkór Grafarvogskirkju  stendur  fyrir flutningi á Jóhannesar passíu J.S.Bachs þann 12. apríl    kl 17 ásamt Barokksveit upprunahljóðfæra sem skipuð er hljóðfæraleikurum sem sérhæfa sig í að leika á upprunaleg hljóðfæri barokktímans. Hér um einstæðan [...]

By |4. apríl 2014 | 14:43|

Sunnudagurinn 6. apríl

Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir prédika og þjóna fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Petrína Mjöll [...]

By |3. apríl 2014 | 10:23|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?

skirn

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Neyðarvakt

S: 899-0115

S: 899-0115

Prestar Árbæjar- Grafarvogs- og Grafarholtssafnaða hafa tekið upp samstarf um neyðarvakt utan opnunartíma kirknanna. Hægt er að hringja í þetta númer vegna neyðartilfella sem ekki þola nokkra bið.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top