JólaVox í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. desember kl. 17
Árlegir jólatónleikar Vox Populi Kórinn lofar notalegu andrúmslofti, hátíðlegri dagskrá og skemmtilegum tónleikum. Boðið verður upp á heitt súkkulaði, kaffi og smákökusmakk eftir tónleika. Stjórnandi er Hilmar Örn Agnarsson. Raddlistamaðurinn Arnar Ingi Richardsson tekur þátt [...]
Samvera eldriborgara þriðjudaginn 13. desember kl. 13:00 – 16:00
Helgistund - Bókakynning - Jólabingó - Kaffi Samveran hefst á jólasöng með Hilmari Erni organista og sr. Arna Ýrr verður með helgistund. Níels Árni Lund les upp, úr bók sinni Sléttungar. Þá verður jólabingó og [...]
Guðsþjónustur á aðventu, jólum og um áramót 2016 – 2017
Að venju er mikil dagskrá í Grafarvogssöfnuði yfir hátíðarnar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Smelltu hér fyrir neðan til þess að sjá dagskrána yfir hátíðarnar.
Skoða dagskrá hátíðanna
Sunnudagurinn 11. desember
Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta með skírn - Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Kór kirkjunnar syngur og Hákon Leifsson er organisti. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar - Umsjón hafa Þóra [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
