Samvera með sygjendum í Grafarvogskirkju 8. desember kl. 20:00
Erfitt getur verið að horfa fram til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá. Samveran sem haldin er nú í sautjánda sinn er sérstaklega hugsuð til að styðja fólk í þessum aðstæðum. Hamrahlíðakórinn syngur undir stjórn [...]
4. desember, annar sunnud. í aðventu
Grafarvogskirkja Guðsþjónustua kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Umsjón hefur Matthías Guðmundsson. Undirleikari er Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spöng Selmessa [...]
Fyrsti sunnudagur í aðventu – Gospelmessa, fjölskylduguðsþjónusta, Aðventuhátíð og sunnudagskóli
Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli kl. 11:00 - Umsón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aðventuhátíð kl. 20:00 - Andri Snær Magnason flytur hugleiðingu. Fermingarbörn lesa guðspjall. Kórar kirkjunnar flytja fallega [...]
20. nóvember – Messa, Selmessa, sunnudagaskólar og prestsvígsla
Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónu og fermingarbörnum.Kór kirkjunnar syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli. Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir hafa umsjón [...]
13. nóvember – Dagur orðsins, Selmessa og sunnudagaskólar
Grafarvogskirkja Dagur orðsins - Dagskrá tileinkuð skáldinu Gerði Kristnýju Guðjónsdóttur Hátíðardagskrá kl. 10:00 Jón Yngvi Jóhannsson flytur erindi um skáldskap Gerðar Kristnýjar Gerður Kristný les eigin ljóð Sigríður Thorlacius syngur lög við texta Gerðar Kristnýjar [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
