Hvítasunnudagur 4. júní
Guðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag 4. júní kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Stefanía Steinsdóttir meistaranemi í guðfræði prédikar. Tvö börn verða borin til skírnar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er [...]
Sunnudagurinn 28. maí
Sunnudaginn 28. maí verður ferming í messu kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Fermingarbarn dagsins heitir Jóel Ýrar Kristinsson. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson.
Hátíðarguðsþjónusta á uppstigningardag og prjónakaffi um kvöldið
Uppstigningardagur, sem tileinkaður hefur verið eldri borgurum, verður haldinn hátíðlegur í Grafarvogskirkju. Hátíðarguðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju kl. 14:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Karlakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Írisar [...]
Siglfirðingamessa 21. maí kl. 14:00
Siglfirðingamessa í Grafarvogskirkju sunnudaginn 21. maí kl. 14:00. Ræðumaður er Birgir Gunnarsson, forstjóri Reykjalundar. Séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir, séra Eysteinn Orri Gunnarsson, Dóra Sólrún Kristjánsdóttir djákni, Hólmfríður Ólafsdóttir djákni, Snævar Jón [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 14. maí
Það verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á hljóðfæri. Sjáumst í [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
