Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Voxkvöld í Reykjavík

Föstudagskvöldið 12. maí kl. 20:00 verða ljúfir vortónleikar í Grafarvogskirkju. Nokkrir litlir hópar úr kórnum Vox Populi syngja fjölbreytt og skemmtileg lög og svo endar allur kórinn saman á ljúfum vorlögum sem gleðja hjartað. Miðar [...]

By |10. maí 2017 | 18:10|

Vortónleikar

Vortónleikar Barnakórs Grafarvogkirkju verða haldnir í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 9. maí kl. 17:30. Hljóðfæraleikarar eru Agnar Már Magnússon á píanó, Gunnar Hrafnsson á kontrabassa og Hákon Leifsson á píanó. Stjórnandi kórsins er Sigríður Soffía Hafliðadóttir.   [...]

By |9. maí 2017 | 12:43|

Vorhátíð sunnudagaskólanna 7. maí kl. 11:00

Næstkomandi sunnudag, 7. maí, verður vorhátíð sunnudagaskóla Grafarvogssafnaðar í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Hátíðin hefst á hefðbundnum sunnudagaskóla þar sem verður sungið og hlusta á sögu. Barnakór Grafarvogskirkju syngur einnig nokkur vel valin lög. Að sunnudagaskólan [...]

By |2. maí 2017 | 12:01|

Messur sunnudaginn 30. apríl

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og [...]

By |25. apríl 2017 | 14:55|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top