Fyrsta kaffihúsaguðsþjónusta sumarsins!
Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Þessar guðsþjónustur voru mjög vinsælar í fyrrasumar, en þá býðst kirkjugestum að sitja saman við borð, drekka kaffi og gæða sér á veitingum á meðan guðsþjónustan fer [...]
Jónsmessunæturprjón í kirkjunni
Prjónahópur kirkjunnar hittist á fimmtudagskvöldið kl. 20:00 í sófahorni kirkjunnar. Þar ætlum við að spjalla, dást að verkum annarra, deila reynslu okkar og skemmta okkur vel. Komdu með prjónana, snarl og góða skapið! Allir velkomnir. Það [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 18. júní
Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 18. júní kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson.
Prjónað á almannafæri
"Prjónað á almannafæri"- Dagurinn verður haldinn 10. júní kl. 13 - 16 í Grafarvogskirkju á gamla bókasafninu (á neðri hæðinni). Aðstaða fyrir prjónara er bæði útí á grasinu með útsýni yfir Grafarvoginn og inní, ef [...]
Sjómannadagurinn í Grafarvogskirkju
Guðsþjónusta kl. 11:00 á Sjómannadaginn í Grafarvogskirkju. Helgistund við naustið/bátalægi fyrir neðan kirkjuna kl. 10:30. Félagar úr Björgunarsveitinni Ársæli sigla inn Grafarvoginn og taka þátt í helgistundinni. Árni Bjarnason formaður Skipstjórnarmanna á Íslandi flytur hugvekju, [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
