Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Kaffihúsaguðsþjónusta 30. júlí kl. 11:00

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar, Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kaffi og meðlæti í boði í guðsþjónustunni og barnaborðið verður á sínum [...]

By |24. júlí 2017 | 22:02|

Pílagrímamessa á Nónholti sunnudaginn 16. júlí – Boðið upp á göngu og hlaup frá kirkjunni fyrir þau sem vilja

Hin árlega útiguðsþjónusta samstarfssvæðis Grafarvogs, Árbæjar og Grafarholtssafnaða verður haldin á Nónholti sunnudaginn 16. júlí kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Gengið verður frá Grafarvogskirkju kl. 10:00 og sr. Guðrún Karls Helgudóttir mun standa [...]

By |12. júlí 2017 | 11:06|

Messa sunnudaginn 2. júlí

Messað verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 2. júlí kl. 11.00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson predikar og þjónar fyrir altari. Meðlimir úr kór Grafarvogskirkju syngja og organisti er Hákon Leifsson. Í athöfninni verður Kristófer Róbert Magnússon fermdur.

By |29. júní 2017 | 12:01|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top