Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Draumanámskeið í Grafarvogskirkju

Boðið verður upp á námskeið í draumavinnu í Grafarvogskirkju næstu 5 þriðjudagskvöld, 16. janúar til 13. febrúar, frá 20 – 21:30 öll kvöldin. Námskeiðið fjallar um drauma, eðli þeirra og tilgang, og hvernig hægt er [...]

By |8. janúar 2018 | 11:30|

Frímúraramessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00

Frímúraramessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Halldór Reynisson þjónar fyrir altari og Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir flytur hugvekju. Karlakór Grafarvogs syngur undir stjórn Írisar Erlingsdóttur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Frímúrarabræður flytja ritningarorð og bænir. [...]

By |4. janúar 2018 | 11:32|

Barna- og unglingastarf hefst 8. janúar

Vikulegt barna- og unglingastarf Grafarvogskirkju hefst á ný mánudaginn 8. janúar. Tímasetningarnar í vetur verða eftirfarandi: Sunnudagaskóli á sunnudögum kl. 11:00 á neðri hæð Grafarvogskirkju. 6-9 ára starf í Grafarvogskirkju á mánudögum kl. 16:00 - [...]

By |2. janúar 2018 | 13:15|

Í dag

12:30 Kirkjuselið í Spöng
Eldri borgara samvera - helgistund



Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top