Dagur (ó)Orðsins
Dagur (ó)Orðsins verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 18. nóvember kl. 10:00 – 13:00. Dagskráin verður tileinkuð verkum Megasar. Á milli kl. 10:00 – 11:00 mun sr. Arnaldur Máni Finnsson flytja erindi um Megas og einnig verða [...]
Kynning á verkinu Móðirin eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur
Verkið Móðirin eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur hefur verið sett upp í kapellu Grafarvogskirkju. Kristín mun segja frá verkinu í kapellunni á mánudaginn 12. nóvember kl. 17:00. Björg Þórhallsdóttir sópran og Hilmar Örn Agnarsson organisti flytja tónlistaratriði. [...]
Helgihald á kristniboðsdaginn 11. nóvember
Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar og barn verður borið til skírnar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, [...]
Djúpslökun á fimmtudögum
Djúpslökunin er á sínum stað á fimmtudaginn klukkan 17:00. Nærandi stund sem lætur þreytu líða úr líkamanum í rólegu og þægilegu umhverfi.
Sunnudaginn 4. nóvember, allra heilagra messa – minningarguðsþjónusta, sunnudagaskóli og Selmessa
Á allra heilagra messu verður minningarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju klukkan 14:00. Prestar safnaðarins þjóna og séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar. Í þessari guðsþjónustu minnumst við sérstaklega þeirra sem hafa látist á árinu og verið jarðsungin í [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
