Annar í jólum 26. desember

Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar og prédikar. Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. Organisti er Hákon Leifsson.