Aðalfundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju frestast til 25. febrúar
Af óviðráðanlegum orsökum verður aðalfundi Safnaðarfélags Grafarvogskirkju frestað til mánudagsins 25. febrúar kl. 20:00. Hlökkum til að sjá ykkur! Bestu kveðjur, Stjórnin
Helgihald 17. febrúar
Messa í Grafarvogskirkju Messa með altarisgöngu í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar og kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. [...]
Fermingardagar í Grafarvogskirkju vorið 2020
Nú er búið að ákveða fermingardagana fyrir næsta ár og eru þeir eftirfarandi; 29. mars. [...]
Helgihald 10. febrúar
Messa í Grafarvogskirkju Messa með altarisgöngu í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. [...]
Alfa-kynningarfundur 31. janúar
Við minnum á Alfa-kynningarfundinn á morgun, fimmtudaginn 31. janúar, kl. 18.15 í Grafarvogskirkju. Fleiri en 24 milljónir manna í meira en 100 löndum hafa farið á Alfa-námskeið. Þar á meðal eru fjölmargir íslendingar. Um Alfa [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
