Helgihald sunnudaginn 10. mars -Selmessa, Erkitýpur og ofurkonur
Grafarvogskirkja kl. 11:00 - Erkitýpur og ofurkonur Útvarpað verður frá guðsþjónustunni. Í tilefni af alþjóðabaráttudegi kvenna, sem haldinn er 8. mars ár hvert, verður fjallað um erkitýpur og ofurkonur í Biblíuni og í veröldinni okkar [...]
Skráning er hafin á ævintýranámskeið
Skráning er hafin á ævintýranámskeið í Grafarvogskirkju fyrir sumarið 2019. Skráning fer fram HÉR
Helgihald æskulýðsdagsins 3.mars.
Fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju Fjölskylduguðsþjónusta er í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. Pétur Ragnhildarson og sr. Grétar Halldór Gunnarsson leiða stundina og Stefán Birkisson leikur á píanó. Kaffisopi og djús eftir messu! Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn verður uppi í kirkjunni [...]
Þemadagur í fermingarfræðslu laugardaginn 2. mars
Laugardagurinn 2. mars Nú á laugardaginn verður þriðji, og jafnframt síðasti, þemadagurinn í fermingarfræðslu hjá okkur. Samveran hefst klukkan 09:00 og líkur um 12:00. Í þetta skiptið er þemað samskipti og verður fjölbreytt dagskrá þar sem [...]
Helgihald Biblíudagsins 24. febrúar
Á sunnudaginn kemur er Biblíudagurinn í kirkjum landsins. Í tilefni af því þá munum við segja frá spennandi verkefni í guðsþjónustum dagsins. Verið er að koma Nýja testamentinu á hljóðrænt form svo hægt verði að [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
