Fréttir

Útiguðsþjónusta þriggja safnaða við Árbæjarkirkju 15. júlí – Pílagrímaganga frá Grafarvogkirkju

By |2018-07-10T12:07:35+00:0010. júlí 2018 | 10:00|

Sunnudaginn 15. júlí kl. 11:00 verður útiguðsþjónusta Grafarvogs-, Grafarholts- og Árbæjarsafnaðar haldin í Elliðaárdalnum við Árbæjarkirkju. Pílagrímaganga verður farin frá Grafarvogskirkju kl. 10:00 undir leiðsögn sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur fyrir þau sem vilja ganga. Prestar [...]

Kaffihúsamessa kl. 11 á sunnudaginn

By |2018-07-06T11:15:12+00:003. júlí 2018 | 11:16|

Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11 sunnudaginn 8. júlí. Kaffihúsamessan verður að þessu sinni með djassívafi, en tónlistarmenn munu koma og flytja nokkur vel valin lög. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og [...]

Er Grafarvogskirkja að leita að þér?

By |2018-06-12T10:05:46+00:0011. júní 2018 | 21:17|

  Grafarvogskirkja er að leita að kirkjuverði í 65% stöðu. Starf kirkjuvarðar er afar fjölbreytt, annasamt og skemmtilegt. Í því felst meðal annars að taka á móti þeim sem koma í kirkjuna, aðstoða við athafnir [...]

Siglfirðingamessa

By |2018-05-23T11:33:37+00:0023. maí 2018 | 11:33|

Siglfirðingamessa sunnudaginn 27. maí kl. 14 í Grafarvogskirkju - Hátíðarguðsþjónusta í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt siglfirsku prestunum séra Arnfríði Guðmundsdóttur prófessor við Háskóla [...]

Vorferðalag safnaðarfélags Grafarvogskirkju

By |2018-05-18T11:55:34+00:0018. maí 2018 | 11:55|

Komdu með okkur í skemmtilega og fræðandi ferð! Þekkir þú hverfið þitt? Við ætlum að fara um Grafarvoginn á sögulegum nótum, fræðast um gömlu lögbýlin, heyra sögur um og skoða gömlu bæjarstæðin. Leiðsögumaðurinn okkar er [...]

Go to Top