Opið hús og kynning á Safnaðarfélaginu

//Opið hús og kynning á Safnaðarfélaginu

Fimmtudaginn 20. september kl. 20:00 verður Safnaðarfélagið með opið hús og kynningu á félaginu og starfi þess hér í Grafarvogskirkju. Prestarnir koma og segja frá því helsta sem verður á döfinni í vetur. Kaffi og með því að hætti Safnaðarfélagsins! Verið hjartanlega velkomin og takið endilega með ykkur gesti!

By |2018-09-18T09:52:34+00:0018. september 2018 | 09:52|