Eldriborgarastarf hefst að nýju

//Eldriborgarastarf hefst að nýju

Eldriborgarastarf hefst á ný með pompi og prakt þriðjudaginn 11. september klukkan 13-16. Á undan er haldin kyrrðarstund klukkan 12-13 fyrir alla sem endar með súpu og brauði fyrir þau sem vilja. Nánari dagskrá mun svo verða auglýst síðar.

By |2018-09-07T11:26:24+00:007. september 2018 | 11:26|