Páskabingó Safnaðarfélagsins mánudaginn 15. apríl
Hið árlega páskabingó Safnaðarfélagsins verður haldið mánudaginn 15. apríl. Páskabingó er tilvalið til þess að mæta með allri fjölskyldunni og eiga góða stund saman og ekki skemmir að geta átt von á því að fara [...]