Grafarvogskirkja

Laugardagurinn 13. apríl
Ferming klukkan 10:30. Prestar eru sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Grétar Halldór Gunnarsson. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson.

Pálmasunnudagur 14. apríl
Ferming klukkan 10:30.
Prestar eru sr. Guðrún Karls Helgudóttir og sr. Grétar Halldór Gunnarsson. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson.

Ferming klukkan 13:30. Prestar eru sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson.

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar og skemmtilegar sögur. Pétur Ragnhildarson hefur umsjón og Stefán Birkisson leikur á píanó.

Kaffi og djús á eftir!

Kirkjusel kl. 13:00 – Gospelmessa

Séra Guðrún Karls Helgudóttir leiðir messuna. Vox Populi syngur undir stjórn Stefáns Birkissonar.

Kaffi eftir stundina!