Öskudagslið velkomin í Grafarvogskirkju!
Á öskudaginn bjóðum við öllum öskudagsliðum að heimsækja okkur í Grafarvogskirkju, syngja og fá sælgæti að launum. Liðin eru velkomin frá 12 - 14 eftir hádegi.
Á öskudaginn bjóðum við öllum öskudagsliðum að heimsækja okkur í Grafarvogskirkju, syngja og fá sælgæti að launum. Liðin eru velkomin frá 12 - 14 eftir hádegi.
Leikskólakrakkar eru velkomnir með foreldrum sínum á öskudagsfjör í Grafarvogskirkju kl. 13 miðvikudaginn 26. febrúar, öskudag. Þóra og Stebbi taka á móti krökkunum, það verður sungið og litað, boðið upp á kex og djús og [...]
Tíðasöngur verður í Grafarvogskirkju alla virka daga á föstunni kl. 17:30 (26. febrúar - 8. apríl).
Konudagsmessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir prédikar og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Boðið verður upp á konudagsveitingar eftir messu. Sunnudagaskóli á neðri hæð [...]
Grafarvogskirkja verður lokuð vegna veðurs fram að hádegi föstudaginn 14. febrúar.
Grafarvogskirkju hefur borist tilboð um smíði orgels frá Aeris Orgona, Búdapest. Um er að ræða ungverskan hágæða orgelsmið sem sérhæfir sig í endursmíði orgela frá ýmsum tímum. Tilboðið hljóðar upp á snemm- rómantískt orgel, 34 [...]
Sunnudagurinn 16. febrúar: Útvarpsmessa verður í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Náttfata-sunnudagaskóli verður á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Börnin mega [...]
Messa kl.1 1:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður [...]
Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Oragnisti er Hilmar Örn Agnarsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og [...]
Þorragleði verður haldin næsta þriðjudag (28.janúar) í Grafarvogskirkju kl. 12:30. Starf eldri borgara mun því ekki fara fram með hefðbundnu sniði þann dag, en þess í stað kemur þorragleðin. Þorragleðin kostar 4.000 kr á mann [...]