Aðalsafnaðarfundur Grafarvogssóknar verður haldinn þriðjudaginn 26.5.2020, kl. 17:30 í Grafarvogskirkju.

 

Dagskrá fundarins;

  • Fundarsetning
  • Kjör fundarstjóra og fundarritara
  • Starfsemi og rekstur sóknarinnar á liðnu starfsári.
  • Afgreiðsla reikninga sóknar sl. ár, ásamt fjárhagsáætlun
  • Kosning tveggja skoðunarmanna eða endurskoðanda sóknar til árs
  • Kosning varamanna í kjörnefnd
  • Önnur mál.

 

Kosningarétt og kjörgengi á aðalsafnaðarfundi hafa þau sem tilheyra þjóðkirkjunni, búa í Grafarvogssókn og eru eldri en 16 ára.

Verið velkomin!