Undanfarið barst börnum í 2007 árganginum gjöf frá þjóðkirkjunni, forláta bolur. Í þessari viku eiga svo öll börn í Grafarvogi í þeim árgangi von á kynningarbæklingi vegna fermingarfræðslu næsta vetrar og ferminga vorsins 2021. Samhliða því er búið að opna fyrir skráningu í fermingar vorsins. Skráning í fermingarfræðslutíma fer síðan fram í haust, þegar stundarskrár skólanna liggja fyrir.

Smelltu hér til þess að skrá barn í fermingu vorið 2021.