Sunnudagurinn 21. febrúar 2021
Sunnudaginn 21. febrúar sem er fyrsti sunnudagur í föstu verður Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Guðþjónustan hefst kl. 11:00. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Allir [...]