Nýársdagur 2021 – Hátíðarguðsþjónusta
Hátíðarguðsþjónusta nýársdags verður í streymi á heimasíðu kirkjunnar grafarvogskirkja.is kl. 14:00. Það er einnig hægt að fylgjast með Guðsþjónustunni á Facebooksíðu kirkjunnar. Prestar kirkjunnar þjóna. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir prédikar. Kór Vox Populi mun syngja. Björg [...]