Þriðjudagurinn 16. mars – Félagsstarf eldri borgara
Þriðjudaginn 16. mars verður opið hús fyrir eldri borgara kl. 13:00-15:30. Í upphafi er söngstund inni í kirkjunni. Boðið er upp á handavinnu, spil og spjall fyrir þau sem það vilja. Samverunni lýkur með [...]