Helgistund sunnudaginn 5. desember
https://www.youtube.com/watch?v=NUXJK7h9Lac
https://www.youtube.com/watch?v=NUXJK7h9Lac
Það verður sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Umsjón hafa sr. Sigurður Grétar Helgason, Ásta Jóhanna Harðardóttir og Valbjörn Snær Lilliendahl. Undirleikari er Stefán Birkisson. Verið öll hjartanlega velkomin!
Á sunnudaginn verður send út helgistund kl. 11. Við kveikjum á Spádóms- og Betlehemskertum á aðventukransinum, íhugum merkingu kertanna, syngjum og biðjum. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir sér um stundina, tónlist er í höndum Stefáns [...]
Sunnudaginn 28. nóvember kl. 13:00 verður aðventuhátíð á heimasíðu Grafarvogskirkju. Eins verður aðventuhátíðin á Facebook og Instagram síðum kirkjunnar. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna flytur hugleiðingu. Barna- og unglingakórinn syngur. Stjórnandi er Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Organisti [...]
Næstkomandi sunnudag þann 28. nóvember verða breytingar á fyrirhuguðu helgihaldi. Vegna nýrra samkomutakmarkana er guðsþónustu í Grafarvogskirkju aflýst! Sama er að segja með Selmessuna í Kirkjuselinu í Spöng. Henni er einnig aflýst! Sunnudagaskólinn verður [...]
Þriðjudaginn 2. nóvember verður opið hús fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju. Opna húsið er kl. 13:00-15:00. Margt er til gamans gert; sungið, spilað og spjallað. Að opna húsinu loknu er boðið uppá kaffi og meðlæti. [...]
Sunnudaginn 31. október kl. 17:00 verða tónleikar í Grafarvogskirkju. Miðasala er við innganginn. Miðaverð kr. 5,000.- Tónleikarnir eru liður í fjáröflun fyrir nýju orgeli sem kirkjuna vantar. Margir frábærir söngvarar m.a. Diddú, Gissur Páll og [...]
Þriðjudaginn 19. október verður opið hús fyrir eldri borgara. Opna húsið hefst kl. 13:00. Sérstakur gestur verður Kristín Snorradóttir. Að opna húsinu loknu er boðið upp á kaffi og meðlæti. Umsjón hefur Sigrún Eggertsdóttir. Allir [...]
Þriðjudaginn 19. október er kyrrðarstund. Kyrrðarstundin hefst kl. 12:00. Að henni lokinni verður boðið upp á veitingar gegn vægu gjaldi. Allir hjartanlega velkomnir!