Kyrrðarstund – þriðjudag 27. september
Þriðjudaginn 27. september verður kyrrðarstund í Grafarvogskirkju. Kyrrðarstundin hefst kl. 12:00. Kyrrðarstund er hugljúf stund með fyrirbænum, altarisgöngu og tónlist. Að kyrrðarstundinni lokinni er boðið uppá léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Verið öll hjartanlega velkomin!