Sunnudagurinn 19. mars – Biskup Íslands vísiterar Grafarvogssöfnuð
Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir vísiterar Grafarvogssöfnuð sunnudainn 19. mars. Hún mun prédika í messu í kirkjunni kl. 11 og taka þátt í Vörðumessu í Kirkjuselinu kl. 13. Boðið verður upp á veitingar eftir [...]