Vorhátíð Grafarvogskirkju sunnudag 21. maí
Sunnudaginn 21. maí kl. 11:00 verður Vorhátíð barnastarfs Grafarvogskirkju! Hátíðin hefst með fjölskylduguðsþjónustu. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Sirkus Íslands kemur í heimsókn og sýnir atriði. Eftir stundina verður boðið uppá grillaðar pylsur og bulsur. [...]