Ævintýranámskeið Grafarvogskirkju sumarið 2025
Námskeiðin eru fyrir 6-9 ára börn og verða sem hér segir: 1. námskeið: 10. – 13. júní (4 dagar) 2. námskeið: 11. – 15. ágúst (5 dagar) 3. námskeið: 18. – 21. ágúst (4 dagar) Námskeið [...]
Sunnudagur 11. maí – Vorhátíð barnastarfsins – Aðalsafnaðarfundur
Vorhátíð barnastarfsins verður kl. 11:00 sunnudaginn 11. maí. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, Kristín Kristjánsdóttir djákni og Margrét Heba Atladóttir sjá um hátíðina. Barna- og unglingakór Grafarvogs í Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Auðar Guðjohnsen. Undirleikari [...]
13. maí – Vorferð eldri borgara
Vorferð eldri borgara verður farin þriðjudaginn 13. maí! Farið verður um Reykjanesið. Byggðasafn skoðað. Hádegismatur verður snæddur á Kaffi Golu. Eins heimsækjum við Hvalsneskirkju. Á heimleið keyrum við í gegnum Grindavík. Lagt verður af stað [...]
Opið hús – Kyrrðarstund þriðjudag 6. maí…
Opið hús fyrir eldri borgara er í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 6. maí kl. 13:00-15:30 Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir verður gestur dagsins og mun flytja erindi um drauma. Hún hefur haldið námskeið í mörg ár um drauma [...]
Aðalsafnaðarfundur Grafarvogssóknar 11. maí kl. 13:00
Velkomin á aðalsafnaðarfund Grafarvogssóknar verður haldinn 11. maí kl. 13:00 Venjuleg aðalfundarstörf skv. starfsreglum um söfnuði og sóknarnefndir nr.16/2021-2022. Sóknarnefnd Grafarvogssóknar
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.