Sunnudagurinn 26. júní 2022
Sunnudaginn 26. júní verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Harðardóttir. Messuformið er einfalt og notalegt. Kaffi og meðlæti. Verið öll hjartanlega velkomin!
Prjónaklúbbur Grafarvogskirkju 23. júní 2022
Fimmtudaginn 23. júní verður prjónaklúbbur í Grafarvogskirkju! Prjónaklúbburinn hefst kl. 20:00. Það er bæði gott og gaman að hittast með prjóna eða hvað annað handverk. Njóta þess að spjalla og fá sér kaffisopa. [...]
Sunnudagurinn 19. júní 2022 – Ferming
Sunnudaginn 19. júní verður fermingarathöfn í Grafarvogskirkju. Athöfnin hefst kl. 11:00. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir annast athöfnina. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Ágúst Ingi Ágústsson. Verið hjartanlega velkomin!
Sjómannadagurinn í Grafarvogskirkju – Helgistund við Naustið og kaffihúsamessa
Helgistund við Naustið kl. 10:30 Dagskráin hefst með helgistund við Naustið, gamalt bátalægi fyrir neðan kirkjuna kl. 10:30. Félagar úr björgunarsveitinni Ársæli munu koma siglandi inn voginn og standa heiðursvörð á meðan helgistundin stendur yfir. [...]
Kaffihúsamessa á hvítasunnudag, 5. júní
Á hvítasunnudag verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Messan hefst kl. 11:00. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Kaffihúsamessur eru sumarmessur og verða á sunnudögum kl. 11:00 út ágústmánuð. [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.