Forsíða2025-03-25T21:06:11+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Fyrsti sunnudagur í aðventu – 27. nóvember

Aðventuhátíð barnanna í Grafarvogi verður kl. 11:00 í kirkjunni. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Ásta Jóhanna Harðardóttir sjá um hátíðina. Jólaguðspjallið lesið, jólalögin leikin og sungin. Börn úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á hljóðfæri. Undirleikari Stefán [...]

By |23. nóvember 2022 | 10:34|

Kyrrðarstund 22. nóvember

Kyrrðarstund er kl. 12:00 alla þriðjudaga. Það er kyrrlát stund með fyrirbænum, altarisgöngu og tónlist. Að kyrrðarstund lokinni er boðið uppá léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Verið öll hjartanlega velkomin!

By |20. nóvember 2022 | 18:11|

Sálmar og bjór 18. nóvember kl. 17:00-19:00

Fimmtudaginn 18. nóvember heldur Grafarvogskirkja viðburðinn "Sálmar og bjór". Viðburðurinn verður á Ölhúsinu Hverafold í Grafarvogi og er kl. 17:00-19:00. Tilefnið er útkoma nýrrar sálmabókar. Félagar úr kórum kirkjunnar, Karlakór Grafarvogs, prestar og organistar leiða [...]

By |16. nóvember 2022 | 12:05|

Opið hús fyrir eldri borgara – kyrrðarstund

Þriðjudaginn 8. nóvember verður opið hús fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju. Opna húsið er kl. 13:00-15:00. Margt er sér til gamans gert s.s. spilað, sungið og spjallað. Kristín Björg Sigurvinsdóttir rithöfundur kemur í heimsókn. Að [...]

By |6. nóvember 2022 | 12:59|

Mannréttindakvöld 3. nóvember

Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 19:30 verður mannréttindakvöld í Grafarvogskirkju.   Fjallað verður um mannréttindi fólks með fötlun. Kristín Björnsdóttir prófessor í fötlunarfræðum, sr. Guðný Hallgrímsdóttir prestur fatlaðra og Sigríður Rut Stanleysdóttir flytja erindi. Tónlist: Steinunn [...]

By |2. nóvember 2022 | 09:55|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top