Fyrsti sunnudagur í aðventu – 27. nóvember
Aðventuhátíð barnanna í Grafarvogi verður kl. 11:00 í kirkjunni. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Ásta Jóhanna Harðardóttir sjá um hátíðina. Jólaguðspjallið lesið, jólalögin leikin og sungin. Börn úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á hljóðfæri. Undirleikari Stefán [...]
Kyrrðarstund 22. nóvember
Kyrrðarstund er kl. 12:00 alla þriðjudaga. Það er kyrrlát stund með fyrirbænum, altarisgöngu og tónlist. Að kyrrðarstund lokinni er boðið uppá léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Verið öll hjartanlega velkomin!
Sálmar og bjór 18. nóvember kl. 17:00-19:00
Fimmtudaginn 18. nóvember heldur Grafarvogskirkja viðburðinn "Sálmar og bjór". Viðburðurinn verður á Ölhúsinu Hverafold í Grafarvogi og er kl. 17:00-19:00. Tilefnið er útkoma nýrrar sálmabókar. Félagar úr kórum kirkjunnar, Karlakór Grafarvogs, prestar og organistar leiða [...]
Opið hús fyrir eldri borgara – kyrrðarstund
Þriðjudaginn 8. nóvember verður opið hús fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju. Opna húsið er kl. 13:00-15:00. Margt er sér til gamans gert s.s. spilað, sungið og spjallað. Kristín Björg Sigurvinsdóttir rithöfundur kemur í heimsókn. Að [...]
Mannréttindakvöld 3. nóvember
Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 19:30 verður mannréttindakvöld í Grafarvogskirkju. Fjallað verður um mannréttindi fólks með fötlun. Kristín Björnsdóttir prófessor í fötlunarfræðum, sr. Guðný Hallgrímsdóttir prestur fatlaðra og Sigríður Rut Stanleysdóttir flytja erindi. Tónlist: Steinunn [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.