Forsíða2025-03-25T21:06:11+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Jólatónleikar Kórs Grafarvogskirkju 8. desember

Fimmtudaginn 8. desember kl. 19:30 heldur Kór Grafarvogskirkju sínu árlegu jólatónleika! Einsöngvarar eru: Elmar Gilbertsson og Hanna Dóra Sturludóttir. Gestakórar: VoxPopuli og Barna- og unglingakór kirkjunnar ásamt hljómsveit. Stjórnendur Hákon Leifsson og Lára Bryndís Eggertsdóttir. [...]

By |5. desember 2022 | 10:27|

Sænsk aðventuguðsþjónusta 27. nóvember

  Fyrsta sunnudag í aðventu kl. 15:00 verður sænsk aðventuguðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Sænska félagið á Íslandi stendur hefur staðið fyrir guðsþjónustu á fyrsta sunnudegi í aðventu í yfir 40 ár. Prestur er sr. Guðrún Karls [...]

By |26. nóvember 2022 | 11:12|

Mannréttindakvöld 1. desember kl. 19:30

Mannréttindakvöld verður 1. desember í Grafarvogskirkju og hefst kl. 19:30. Umfjöllunarefni kvöldsins eru mannréttindi barna. Fyrirlesarar verða: Stella Hallsdóttir hjá Umboðsmanni barna, Kristín Karlsdóttir dósent í menntunarfræði við HÍ og Elín Elísabet Jóhannsdóttir, fræðslustjóri Þjóðkirkjunnar. [...]

By |25. nóvember 2022 | 19:29|

Aðventuhátíð fyrsta sunnudag í aðventu 27. nóvember

Fyrsta sunnudag í aðventu kl. 20:00 verður aðventuhátíð í Grafarvogskirkju. Ellen Kristjánsdóttir flytur hugleiðingu. Fermingarbörn taka þátt. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu - spádómakertinu. Kórar kirkjunnar syngja. Organistar eru Hákon Leifsson og Lára Bryndís Eggertsdóttir. [...]

By |23. nóvember 2022 | 10:46|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top