Forsíða2025-03-25T21:06:11+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Vorferð eldri borgara – 16. maí

Vorferð eldri borgara verður farin 16. maí kl. 10:00 Selfosskirkja verður heimsótt. Við munum borða hádegisverð í Vatnsholti. Sigga á Grund verður heimsótt og listaverkin hennar skoðuð. Ferðina endum við svo með að skoða nýja [...]

By |11. maí 2023 | 17:02|

Opið hús fyrir eldri borgara 9. maí

Þriðjudaginn 9. maí verður opið hús kl. 13-15 fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju. Það verður vorstemning í kirkjunni. Við grillum pylsur, rifjum upp gamla vorleiki, syngjum og höfum gaman. Að opna húsinu loknu er boðið [...]

By |5. maí 2023 | 13:10|

Grafarvogssókn auglýsir eftir æskuýðsfulltrúa

Starfshlutfallið er 70% og ráðið frá og með 15. ágúst. Barna og æskulýðsstarfið er fjölbreytt í Grafarvossókn s.s. 6-9 ára starf, 10-12 ára starf, sunnudagaskóli, æskulýðsfélag, ævintýranámskeið o.fl. Starfsstöðvarnar eru tvær, kirkjan og Kirkjuselið í [...]

By |16. apríl 2023 | 16:18|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top