Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Trú á hvíta tjaldinu

Fimmtudaginn 6. nóvember kl. 19:30 verður sr. Árni Svanur Daníelsson með kynningu á trúarstefjum í kvikmyndum. Árni Svanur starfar á biskupsstofu þar sem hann hefur umsjón með trúfræðslu á vefnum og er með sérstakar skyldur [...]

By |6. nóvember 2008 | 00:00|

Ofurlaun = ofurábyrgð

Í átta ár var ég búsett í Svíþjóð þar sem ég þjónaði sem prestur. Á þessum árum fylgdist ég með stjórnmálum þar í landi og oft á tíðum þótti mér þau einkennast af of mikilli [...]

By |4. nóvember 2008 | 20:43|

Allra heilagra messa 2. nóvember

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00.Séra Lena Rós Matthíasdóttir.Umsjón: Hjörtur og Rúna. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 ath. breyttan messutíma.Dr. Gunnlaugur A. Jónsson prófessor við Háskólann Íslands prédikar.Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari.Einsöngur: Sigurður Skagfjörð og Arþrúður Ösp Karlsdóttir. Guðsþjónusta kl. [...]

By |31. október 2008 | 11:58|

Sunnudagurinn 26. október sem er 23. sd. eftir þrenningarhátíð

Guðsþjónusta kl. 11:00.Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00.Séra Guðrún Karldóttir.Umsjón: Hjörtur og Rúna. Guðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla.Séra Lena Rós Matthíasdóttir.Sunnudagaskóli á sama tíma.Umsjón: Gunnar, Díana og Kristbjörg. [...]

By |21. október 2008 | 12:17|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top