Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Foreldraþing

Þann 27. nóvember n.k. mun Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness standa fyrir foreldraþingi fyrir foreldra í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Þingið er ætlað foreldrum eða forráðamönnum allra barna í hverfinu og leggjum við mikið upp [...]

By |25. nóvember 2008 | 10:54|

Dagur Orðsins 16. nóvember

Hér má nálgast dagskrá tileinkaða séra Friðriki Friðrikssyni, en 140 ár eru liðin frá fæðingu hans. GrafarvogskirkjaMessa kl. 11:00. Séra Kristján Búason, fyrrv. dósent prédikar.Prestar Grafarvogskirkju þjóna fyrir altari.Sunnudagaskóli kl. 11:00Umsjón: Hjörtur og Rúna. Borgarholtsskóli [...]

By |12. nóvember 2008 | 10:55|

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Fimmtudaginn 13. nóvember kl. 20:00.Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum, til styrktar Barna- og unglingageðdeild LSH og líknarsjóði Fjörgynjar. […]

By |12. nóvember 2008 | 10:36|

Kristniboðsdagurinn 9. nóvember

Guðsþjónusta kl. 11:00.Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00.Séra Vigfús Þór Árnason.Umsjón: Hjörtur og Rúna. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla.Stoppleikhópurinn sýnir leikritið „Ósýnilegi vinurinn“Umsjón: Gunnar, Díana og Kristbjörg. […]

By |7. nóvember 2008 | 12:43|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top