Forsíða2025-03-25T21:06:11+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Óskasálmar jólanna – 17. desember

Óskasálmar jólanna verða í Kirkjuselinu í Spöng sunnudaginn 17. desember kl. 13:00 Við hlöðum vörður og syngjum uppáhalds jólalögin. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir  

By |13. desember 2023 | 12:29|

Jólaball í Grafarvogskirkju

Sunnudaginn 17. desember kl. 11:00 verður jólaball í Grafarvogskirkju. Jólasveinar koma í heimsókn og dansað er í kringum jólatré. Umsjón hafa sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Hulda Berglind Tamara. Undirleikari er Stefán Birkisson.

By |13. desember 2023 | 11:53|

Helgihald 10. desember – annan sunnudag í aðventu

Guðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 11:00 Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Hulda Berglind Tamara. Undirleikari [...]

By |6. desember 2023 | 10:25|

Jólasálmar og bjór 7. desember

Fimmtudaginn 7. desember verður viðburðurinn "Jólasálmar og bjór" á Ölhúsinu Hverafold í Grafarvogi. Viðburðurinn er kl. 17:00-19:00. Við komum saman á hverfispöbbnum og syngjum jóla- og aðventusálma. Tekið verður við óskalögum. Félagar úr kórum kirkjunnar, [...]

By |5. desember 2023 | 11:32|

Opið hús 5. desember

Opið hús 5. desember! Jólastund í Grafarvogskirkju kl. 13:00. Jólahugvekja, tónlistaratriði og samsöngut. Margrét Júlía Rafnsdóttir rithöfundur les uppúr bók sinni Hjartarætur - sagan has pabba. Jólakaffi í boði að opna  húsinu loknu.

By |4. desember 2023 | 03:40|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top