Forsíða2024-04-03T12:30:21+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Sunnudagur 17. júlí 2022

Sunnudaginn 17. júlí verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Messuformið er einfalt og notalegt. Kaffi og meðlæti. Verið öll hjartanlega velkomin!

By |13. júlí 2022 | 09:47|

Útiguðsþjónusta – 10. júlí kl. 11:00

Sunnudaginn 10. júlí kl. 11:00 verður útiguðsþjónusta þriggja safnaða við Reynisvatn. Prestar frá söfnuðunum þremur Grafarvogi, Grafarholti og Árbæ þjóna. Sr. Petrína Mjöll Þórðardóttir leiðir stundina. Regína Ósk og Sigursveinn Þór sjá um tónlistina. Léttar [...]

By |5. júlí 2022 | 18:12|

Fimmtudagur – 7. júlí 2022

Fimmtudaginn 7. júlí verður prjónaklúbbur í Grafarvogskirkju! Prjónaklúbburinn hefst kl. 20:00. Það er bæði gott og gaman að hittast með prjóna eða hvað annað handverk. Njóta þess að spjalla og fá sér kaffisopa.   Umsjón [...]

By |5. júlí 2022 | 11:04|

Sunnudagur – 3. júlí 2022

Sunnudaginn 3. júlí verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Magnús Erlingsson þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Messuformið er einfalt og notalegt. Kaffi og meðlæti. Verið öll hjartanlega velkomin!

By |29. júní 2022 | 11:24|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?

skirn

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Neyðarvakt

S: 899-0115

S: 899-0115

Prestar Árbæjar- Grafarvogs- og Grafarholtssafnaða hafa tekið upp samstarf um neyðarvakt utan opnunartíma kirknanna. Hægt er að hringja í þetta númer vegna neyðartilfella sem ekki þola nokkra bið.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top