Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Hvítasunnudagur 23. maí

Útvarpsguðsþjónusta kl. 11:00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Arnhildur Valgarðsdóttir.  Hægt er að hlusta á messuna á vef Ríkisútvarpsins.

By |19. maí 2010 | 11:57|

Requiem – Tónleikar í Grafarvogskirkju 15. maí

Kór Grafarvogskirkju Kammersveit Grafarvogskirkju Einsöngvararnir: Hlín Pétursdóttir Behrens og Jón Svavar Jósefsson flytja Requiem og Cantique de Rachine eftir Gabriel Fauré og lög eftir m.a. Þorkel Sigurbjörnsson, Jón Ásgeirsson, Petoni ofl. Stjórnandi er Hákon Leifsson [...]

By |15. maí 2010 | 10:07|

Dagur eldri borgara – Uppstigningardagur 13. maí

Uppstigningardagur sem tileinkaður hefur verið eldri borgurum, verður haldinn hátíðlegur í Grafarvogskirkju. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor við guðfræðideild HÍ prédikar. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngvari: Einar Clausen. Organisti: [...]

By |11. maí 2010 | 12:35|

Vortónleikar barnakóra kirkjunnar

Sunnudaginn 9. maí, kl. 15:00 verða tónleikar barnakóranna í Grafarvogskirkju.  Börnin hafa verið dugleg að mæta á æfingar og syngja við guðsþjónustur safnaðarins.  Í þetta sinn ætla þau að flytja okkur uppáhalds lögin sín og bjóða [...]

By |6. maí 2010 | 16:40|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top