Sjómannadagurinn 6. júní. Jón Gunnarsson alþingismaður og fyrrv. formaður Landsbjargar flytur hugvekju.
Hátíðarhöld sjómannadagsins hefjast kl. 10:00 með helgistund við fornt naust, bátalægi sem er fyrir neðan kirkjuna. Björgunarsveitarmenn úr Landsbjörgu standa heiðursvörð við naustið. Flutt verða ritningarorð og sungnir sjómannasálmar. Sjómannamessa hefst kl. 11:00. Séra Bjarni [...]
Ljósaskrefin – umhverfisstefna Þjóðkirkjunnar
Fimmtudaginn 3. júní, kl. 17:00 mun Margrét Björnsdóttir, fyrir hönd Fræðsludeildar Þjóðkirkjunnar, kynna fyrir Grafarvogssöfnuði ,,Ljósaskrefin" - nýja umhverfisstefnu Þjóðkirkjunnar. Hugmyndin er að udirrita viljayfirlýsingu Ljósaskrefanna á sóknarnefndarfundi fimmdudaginn 10. júní, n.k. að biskupi Íslands, hr. [...]
Guðsþjónusta með Rótarýfólki
Séra Bjarni Þór þjónar ásamt meðlimum Rótarýklýbbsins í Grafarvogi. Organisti er Hákon Leifsson og kór kirkjunnar syngur. Velkomin!
Grafarvogskirkja er nú á Wikipedia
Hér er að finna upplýsingar um Grafarvogssókn og Grafarvogskirkju á Wikipedia.
Fer jörðin brátt á bólakaf? – Fjölskylduskemmtun!
Söngleikur Eldri barnakórs Grafarvogskirkju, laugardaginn 29. maí kl. 15:00. Kórinn flytur, ásamt hljómsveit, söngleikinn "Sekkur jörðin?" eftir John Höybye og Johannes Möllehave. Kjörið tækifæri fyrir barnafjölskydur að gera sér glaðan dag í kirkjunni. Aðgangur ókeypis!
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
