Fermingardagar 2014
Eftir guðsþjónustu í morgun var dregið um fermingardaga. Hér er hægt að sjá þá.
Ferð eldri borgara til Vestmannaeyja
Kirkjustarf eldri borgara fer í haustferð til Vestmannaeyja næstkomandi þriðjudag, 10. september. Lagt verður af stað frá Grafarvogskirkju kl.07:30. Mæting kl.07:15. Ferðin kostar kr. 5.500,- Innifalið er: Rútuferðir, fargjald með Herjólfi, morgunhressing í boði kirkjunnar, [...]
Guðsþjónustur sunnudaginn 8. september kl. 11:00
Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11:00 - Séra Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjóna ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Organisti er Hákon Leifsson. Vox Populi syngur. Fermingarbörnum úr Vættaskóla Engi og Kelduskóla Vík og forráðafólki [...]
Að ná áttum og sáttum – Stuðningshópur fyrir fráskilið fólk hefst 12. september kl 20:00
Að gifta sig er hamingja en að skilja er óhamingja. Eða hvað? Kannski er þetta frekar einhvern veginn svona: Að gifta sig er yfirleitt hamingja en að skilja er alltaf erfitt. Hjónaskilnaðir er ekki allir [...]
Dagskrár fyrir barna- og unglingastarfið komnar á heimasíðuna
Nú er hægt að skoða dagskrár fyrir barna- og unglingastarfið hér á heimasíðunni. Allt barna- og unglingastarf hefst sunnudaginn 1.september. Í boði er eftirfarandi: Sunnudagaskóli í Grafarvogskirkju Sunnudagaskóli í Borgarholtsskóla 6-9 ára starf í Grafarvogskirkju [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
