Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Myndir úr barna- og unglingastarfi

Barna- og unglingastarfið hefur farið vel af stað í Grafarvogskirkju í haust og eru allir hóparnir vel sóttir. Okkur í kirkjunni þykir einstaklega gaman að taka á móti öllum frábæru börnunum sem sækja starfið í [...]

By |2. október 2013 | 13:27|

Skotta í sunnudagaskólanum í Borgarholtsskóla

Skotta úr Stundinni okkar kemur í heimsókn í sunnudagaskólann í Borgarholtsskóla næsta sunnudag, 29. september kl.11. Sunnudagaskólinn verður þó að öðru leiti með hefbundnu sniði og hefur Ásthildur Guðmundsdóttir umsjón með sunnudagaskólanum í Borgarholtsskóla. Sunnudagaskólinn [...]

By |25. september 2013 | 11:41|

Sunnudagurinn 15. september

Nú er haustið komið og þá er starf Grafarvogskirkju komið á fullt skrið. Næsta sunnudag verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sunnudagaskólinn verður svo bæði í Grafarvogskirkju og Borgarholtsskóla kl. 11. Sjáumst 🙂 Grafarvogskirkja Guðsþjónusta [...]

By |12. september 2013 | 17:37|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top