„Á leiðinni heim“ kl. 18 í Grafarvogskirkju virka daga föstunnar
Þingmenn og ráðherrar lesa úr Passíusálmunum á 400 hundruð ára árstíð Hallgríms Péturssonar. Mars 5. mars Bjarni Benediktsson 1. Sálmur 6. mars Bjarkey Gunnarsdóttir 2. Sálmur 7. mars Valgerður Gunnarsdóttir 3. Sálmur 10. mars Birgir Ármannsson [...]
Skátamessa, Gospelmessa og sunnudagaskóli á æskulýðsdaginn 2. mars
Skátamessa í kirkjunni kl. 11:00 - Sr Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Bragi Björnsson, skátahöfðingi Íslands prédikar. Skátakórinn syngur undir stjórn Skarphéðins Þórs Hjartarsonar. Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 11:00 - Umsjón hefur Þóra Björg [...]
Helgihald í Grafarvogskirkju sunnudaginn 23. febrúar kl. 11:00 – Töfrakonur heimsækja sunnudagaskólann
Messa kl. 11:00 - Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Organisti er Hákon Leifsson. Kirkjukórinn syngur. Messuþjónum, gömlum og nýjum, er sérstaklega boðið til messu og að loknu helgihaldi verður [...]
Konur eru konum bestar – Framhaldsnámskeið
Nú er komið að framhaldi af hinu sívinsæla sjálfsstyrkingarnámskeiði Konur eru konum bestar sem haldið hefur verið innan Þjóðkirkjunnar í fjöldamörg ár. Námskeiðið verður í Grafarvogskirkju þriðjudagskvöldin 4. og 11. mars næstkomandi frá kl. 19-22 [...]
Prjónakaffi
Prjónakaffi verður miðvikudaginn 19. febrúar kl 20 -22 í Grafarvogskirkju. Við ætlum að prjóna saman og spjalla yfir kaffisopa. Allir velkomnir hvort sem er með handavinnu eða bara til að spjalla. Kær kveðja, Linda
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
