Sunnudagurinn 15. júní
Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson.
Vetrarstarf komið í frí og sumarstarf hafið
Nú er hefðbundna barna- og unglingastarfið komið í sumarfrí. Börn og ungmenni í kirkjustarfinu nutu góðs af góða veðrinu í maí og voru mikið úti með fundi. Hér til hliðar má sjá mynd frá næst-síðasti [...]
Hvítasunnudagur 8. júní
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00 Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Sigurður Skagfjörð syngur einsöng, Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Hákons Leifssonar. Kaffi að lokinni guðsþjónustu. Velkomin!
Sjómannadagurinn 1. júní
Bænastund við voginn kl. 10:30 - Safnast saman í kirkjunni og gengið saman niður að voginum. Fulltrúar frá björgunarsveitinni Ársæli standa heiðursvörð. Séra Gðrún Karls Helgudóttir leiðir stundina. Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. Guðsþjónusta kl. 11:00 [...]
Dagur eldri borgara á Uppstigningardag 29. maí kl. 14:00
Hátíðarguðsþjónusta í tilefni dagsins hefst kl. 14:00 Ræðumaður er Tryggvi Gíslason fyrrverandi skólameistari Prestar safnaðins þjóna fyrir altari Kór kirkjunnar syngur ásamt Karlakór GrafarvogsEinsöngur: Ingunn Gyða Hrafnkelsdóttir Organisti: Bjarni Þór Jónatansson Kaffi og veitingar í [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
