Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Páskar í Grafarvogskirkju

Skírdagur 2. apríl Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir Skoða fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Skoða fermingarbörn Skírdagsköld – Boðið [...]

By |30. mars 2015 | 22:10|

Páskaeggjabingó mánudaginn 30. mars

Hið árlega páskaeggjabingó Safnaðarfélagsins verður haldið í safnaðarsal Grafarvogskirkju mánudaginn 30. mars og hefst kl. 19:30. Vinningar eru sem fyrr girnileg páskaegg. Mætum í páskaskapi og tökum alla fjölskylduna með. Stjórnin

By |30. mars 2015 | 12:43|

Pálmasunnudagur 29. mars

Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sjá fermingarbörn Sunnudagaskóli kl. 11.00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Ferming kl. 13.30. [...]

By |23. mars 2015 | 12:57|

Ritningarvers rituð á rúðubrot

Sú venja hefur verið Grafarvogskirkju frá stofnun safnaðarins að fermingarbörnin velji sér ritningarvers úr Biblíunni fyrir fermingardaginn og lesi þau upp í fermingunni. Í ár eru ritningarversin rituð á rúðubrot en mynd af glugganum hefur [...]

By |21. mars 2015 | 19:56|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top