Forsíða2024-04-03T12:30:21+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Aðventuhátíð, Jólagospel og fjölskylduguðsþjónustur 1. desember

Grafarvogskirkja: Kl. 11:00 - Fjölskylduguðsþjónusta og listasýning. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán Birkisson. Listasmiðjan sýnir afrakstur haustsins. kl. 20:00 - Aðventuhátíð. Salvör Norðdal, forstöðumaður Siðfræðistofnunnar flytur hugleiðingu. Kirkjukórinn, Vox Populi og [...]

By |29. nóvember 2013 | 11:09|

Jólafundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju

Jólafundurinn verður haldinn mánudaginn 2. desember og hefst kl. 20:00 í Grafarvogskirkju. Við höfum hefðirnar í hávegum og hefjum jólafundinn með ritningarlestri og bæn. Björg Þórhallsdóttir syngur jólalög við undirleik Hilmars Arnar Agnarssonar. Edda Andrésdóttir [...]

By |28. nóvember 2013 | 11:04|

Helgihald 24. nóvember kl. 11:00

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 - Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar, organista. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00 - Umsjón hefur Þóra [...]

By |23. nóvember 2013 | 13:10|

Jólatónleikar í Grafarvogskirkju

Eins og venjulega er mikið um að vera í Grafarvogskirkju á aðventunni og fjöldi tónleika verða í kirkjunni. 30. nóvember kl. 17 Yfir bænum heima. Karlakór Grafarvogs og Rangæinga ásamt Ragga Bjarna. 5. desember kl. [...]

By |22. nóvember 2013 | 11:10|

Í dag

11:00 Grafarvogskirkja
Guðsþjónusta - Grafarvogskirkja

11:00 Grafarvogskirkja
Sunnudagaskóli í Grafarvogskirkju



Viltu láta skíra?

skirn

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Neyðarvakt

S: 899-0115

S: 899-0115

Prestar Árbæjar- Grafarvogs- og Grafarholtssafnaða hafa tekið upp samstarf um neyðarvakt utan opnunartíma kirknanna. Hægt er að hringja í þetta númer vegna neyðartilfella sem ekki þola nokkra bið.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top