Guðsþjónusta 23. ágúst kl. 11
Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson er organisti og kór kirkjunnar syngur. Kirkjukaffi á eftir. Vekomin!
Barna- og unglingastarf Grafarvogskirkju hefst 6. september
Barna- og unglingastarf Grafarvogskirkju hefst sunnudaginn 6. september. Þennan sunnudag verður fyrsti sunnudagaskólinn og síðan hefst hefðbundna vetrarstarf kirkjunnar mánudaginn 7. september. Dagskrár barna- og unglingastarfsins kemur hér inná síðuna von bráðar. Hlökkum til að [...]
Messa sunnudaginn 16. ágúst
Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er Hákon Leifsson. Í messunni verður fjallað um hin nafnlausu, bæði á dögum Jesú og í dag. Allir velkomnir .
Fermingarfræðsla veturinn 2015 – 2016 !
Srkáning í fermingarfræðsluna hefst eftir miðjan águst og á þeim tíma verða send bréf til forráðafólks barna á fermingaraldri í Grafarvogi. Öll börn sem verðra 14 ára 2016 eru velkomin í fermingarfræðsluna. Prestar kirkjunnar annast [...]
Guðsþjónusta í lok Hinsegin daga 9. ágúst kl. 11:00
Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Hákon Leifsson. Kór kirkjunnar syngur. Velkomin í kirkju, kaffi á eftir!
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
